ég held að líkaminn minn þrái að fá að sofa heila nótt í almennilegu rúmmi…
er ekki búin að sofa í mínu rúmmi í heila viku og líkaminn er orðinn allur frekar snúinn og úldinn, frekar óþægilegt í alla staði.
síðustu 4 nætur er ég búin að sofa á 4 mismunandi dýnum.. ekki sniðugt… 1 allt of vírd, 1 of hörð, 1 hörð og of mjó fyrir 2 manneskjur *hehe* og svo loks mitt rúm.. þegar ég lagðist upp í heima fann ég fyrst fyrir því hve illa bakinu mínu leið… auðvitað fyrir utan þá staðreynd að ég er búin að ferðast uh fullt fullt af km um helgina.
reykjavík – akureyri = 389km
akureyri – egilsstaðir = 266km
upplýsingar fengnar frá vegagerðinni
egilsstaðir – kárahnjúkar = ?km
kárahnjúkar – egilsstaðir = ?km
egilsstaðir – Reykjavík = 50mín í flug
mjá þetta eru sennilega tæplega 900km í keyrslu 😐
æji ég er þreytt *geisp*