Ég fékk alveg ofsalega sniðuga bók í jólagjöf frá “jólasveininum“…
The paper crafter’s bible heitir hún… stútfull af allskonar pappírsföndri… hellings helling af hugmyndum af kortum og gjafapokum og allskonar… verst er bara að það eru allskonar föndurverkfæri sýnd í bókinni og núna langar mig alveg ógurlega mikið að fara í svona STÓRA föndurbúð í útlöndum og leita mér af verkfærum
Svo skemmtilega vill reyndar til að aftast í bókinni eru upplýsingar um föndurverslanir, taldar upp eftir “löndum” réttara sagt UK, Evrópa, USA og svo Ástralía.. EN það er svo henntugt að þær eru flestar með heimasíður *jeij* þannig að ég get athugað hvort það sé ekki einhver sniðug búð tja… t.d. í London
Allavegana ég er að verða veik á þessu… alltof margar hugmyndir ekki nægur pappír eða verkfæri til staðar *úppósí*