Hópurinn “ein slétt ein brugðin” á Facebook setti upp samprjón í byrjun árs þar sem allir voru að prjóna húfur úr seríu sem heitir “Year of Hats” og er á Ravelry.
Það var sumsé höfundateymi sem gaf út 12 fríar uppskriftir á síðasta ári eða 1 í mánuði.
Mjög skemmtileg hugmynd og margar fallegar húfur sem leyndust þarna.