Þegar piparkökur bakast kökur …
Við skelltum okkur í fyrsta skammt af piparkökubakstri í dag <3 það er það mikið borðað að piparkökum hér á bæ í desember að við þurfum að gera nokkra skammta og stundum er það svo mikið að við gerum þær í nokkrum hollum líka!
Uppskriftin er yfirleitt margfölduð – held að mest hafi hún verið 8föld!