Sigurborg Ásta fékk 3 eintök af bókinni “gamlárskvöld með Láru” eftir Birgittu Haukdal – ekkert leiðinlegt enda uppáhalds bókaserían hennar.
Það sem mér fannst hinsvegar svolítið fyndið var þegar ég fór í Hagkaup til þess að skila einu eintakinu var að starfsfólkið vissi ekkert í sinn haus.
“ha jú sko við getum alveg tekið við henni ef við seljum þessa bók” umm ok
gerið þið það?
bíddu ég skal ath, sko hún skannast alveg inn í kassann en eg ætla að ath á bókaborðið til að vera alveg viss!
Sko ég finn ekki akkúrat þessa bók en það eru aðrar svona “Lára eitthvað” – *hmm*
Ég kíki sjálf á borðið og þar blasir hún við mér, góður stafli! Skil bara ekki hvernig starfsmaðurinn gat ekki séð þetta – meira ruglið.
Þvílíku sauðirnir! sem voru á vakt! sorry ef þú þekkir fólkið!