ég er með smá pælingu….
Setjum upp smá aðstæður…
Þú ert stödd/staddur á stofnun, kemur þarna reglulega og búin að gera það í nokkurn tíma…
Síminn hringir og þú tekur eftir því að það er enginn við til að svara símanum því að sá sem sér um þau mál er upptekinn við annað en þú veist að sá hinn sami kemur fram um leið og hann/hún er laus… og einnig er vitað mál að þar sem þetta er stofnun þá er alltaf hringt aftur.
spurningin er:
Myndirðu svara símanum eða ekki ??
ég yrði þakklát ef einhver gæti gefið mér smá innsýn í sínar skoðanir á þessari pælingu…