Strákarnir hefðu átt að drífa sig aðeins meira í að framkalla myndir fyrir 1 nóvember… Ég var að skoða síðuna hjá Hans Petersen og well þeir framlengdu tilboðið þannig ef einhver hefur áhuga á að framkalla myndir sem teknar hafa verið á stafrænar myndavélar þá er HP með tilboð í gangi ef maður sendir inn 100+ myndir þá kostar stk 35kr í stað 44kr.
Annars þá er Pixar með standard verð á myndum
1-49 á 45kr stk
50-99 á 41kr stk
og allt yfir 100 á 38 kr stk
spurning um að ath hvort maður eigi ekki alveg örugglega slatta af myndum sem manni langar að eiga í góðum gæðum (þ.e. ekki útprenntað úr heimilisprenntaranum)