bóndinn á afmæli á morgun 🙂
Krakkarnir fengu að velja umbúðir og ég hjálpaði þeim svo að setja pakkaband á gjöfina frá þeim.
Ég er svo mikill “asni” að hlutirnir verða að passa saman litalega séð þegar ég er að pakka inn gjöfum – þessi samsetning er ekki í mínum þægindaramma en ég hef svosem ekkert um það að segja 🙂
