ég er að taka alltaf betur og betur eftir því hvað það eru margar af “gömlu kellunum” sem mæta hingað sem eru eiginlega bara “kolsvartar“, með brúnkuna alveg á hreinu… svo er bara spurningin… eiga þessar kellur allar sólarlampa inn í bílskúr eða fjárfesta þær í nýjum og nýjum brúnkuklútum/kremum vikulega
Fyndið hvað maður tekur betur eftir svona þegar líða fer á veturinn *hahaha* þá sérstaklega á handklæðunum sem eru tengd bökstrunum… það er ekki séns á að nýta það aftur (auðvitað brotið saman þannig að hægt sé að nýta það ca 3x), því að þau eru öll viðbjóðslega skítug eftir þessi brúnkukrem