Gleðileg jól Posted on 24/12/201709/01/2018 by Dagný Ásta tréið í ár Nú nýtt ár gengur í garð Við minnumst þess liðna , Sem dásamlegt var Og tíminn leið hratt Jólakveðju nú við sendum ykkur um leið og við óskum ykkur gleði og friðar á nýju ári