Ása bað mig á blogginu sínu að hjálpa sér með html dót…
er ekki bara best að láta hana læra það sjálfa með því að demba á hana allskonar hjálparsíðum með html ?
held það *glott*
Dynamic Drive Allskonar skript fyrir síður… hvort sem það er til þess að lita scroll bar eða what ever
Htmlgoodies allskonar góðgæti til þess að setja á síður
W3Schools Kennslu síða, getur meiraðsegja tekið próf í hinu og þessu og séð hvar þú stendur í forritun.
Complete HTML True Color Chart litaskema fyrir html
lissa explains it all síða gerð með krakka í huga… samt fínt fyrir byrjendur *glott*
Hotscripts fullt fullt af kóðum til þess að gera ýmislegt sniðugt á síður *jeijgaman*
og ef þig vantar meira þá er bara að skrifa html í google en flestar af þessum síðum eru þær sem ég kíki á ef mig vantar eitthvað