Ég elska að horfa út um gluggann á stigapallinum hjá mömmu og pabba… óhætt að segja að maður sjái eitthvað nýtt í hvert sinn þó garðurinn sé “alltaf eins”. Pabbi er duglegur að nýta greinarnar sem falla til þegar tréin eru snyrt í tálgið sitt, þau rækta kartöflur á hverju sumri og í garðinum eru…
Month: May 2021
Björg
Elska þennan bæ, þarf að vera duglegri að heimsækja hann ♡ Ekki bara á erfiðum dögum sem þessum ♡♡ Þeim fækkar stöðugt ættingjum mínum sem búa í þessu fallega bæjarstæði, ekki bara eftir því sem eldra fólkið kveður okkur heldur leitar það yngra nær borginni og því hafa heimsóknir orðið stopulli – þarf samt að…
útsýni
Við kíktum í smá viðrun í dag upp á Vatnsendahæð, ekki frásögufærandi svosem en ég bara stóðst ekki að staldra við og dást að útsýninu bara steinsnar fyrir ofan húsið okkar. Á góðum degi sjáum við vel yfir borgina, meiraðsegja í dag sést langleiðina til mömmu og pabba í hinum enda borgarinnar þrátt fyrir þennan…