Við skelltum okkur í göngutúr með smá hækkun í vorveðrinu í dag 😛 Mosfell varð fyrir valinu. Krakkarnir eiga ekki í neinum vandræðum með að rölta þangað upp <3 enda frekar létt ganga, dálítið brött í upphafi en svo bara ljúfmeti og útsýni. Við reyndar lentum í smá bleytu uppi á toppnum þar sem var…
Month: April 2020
hjólatúr
Fyrsta lengri hjólaferðin þar sem allir hjóla sjálfir *jeij* Sigurborg Ásta er orðin svo stór og dugleg að hjóla að við ákváðum að prufa að skella okkur í hjólatúr niðrí Elliðárdal saman. Hún var svo öflug og þetta var ekkert mál að hennar mati. Nú er ekkert sem stoppar okkur í að gera það sem…
Gleðilegt sumar!
Það er víst sumardagurinn fyrsti í dag þó svo að veðrið sé ekki upp á marga fiska 😉 Við skelltum okkur í smá göngutúr í dag enda einn af síðustu dögunum fyrir varp til þess að komast í Gróttu til þess að skoða sig um þar og kíkja aðeins í fjöruna auðvitað 🙂 Krakkarnir skoðuðu…
Bara 1 próf og þá er ferillinn hálfnaður
Þetta er svo skrítið! Ég er ekki alveg að átta mig á því hvernig í fjáranum okkur tókst að græja þetta blessaða lokaverkefni og skila í miðju COVID – vissulega fengum við viku frest til þess að skila því enda allar 4 að vinna innan heilbrigðisgeirans sem er búinn að vera á yfisrnúningi undanfarnar vikur….
við höldum áfram
Við höldum áfram að rölta meðfram strandlengjunni í rigningunni og fórum í dag meðfram Ægissíðunni og alla leið út á Golfvöllinn á Seltjarnarnesinu. Vorum annsi blaut eftir þetta rölt en ákváðum samt að kíkja í örheimsókn í tröppurnar hjá mömmu og pabba! Þau hafa varla séð krakkana nema á myndum/myndsímtölum og í síma síðan í…
Páskaviðrun
Við erum búin að vera að viðra þá hugmynd að rölta meðfram strandlengjunni hérna á höfuðborgarsvæðinu. Tókum ómeðvitað ágætis part í gær þegar við röltum í kringum Kársnesið þannig að við ákváðum að halda aðeins áfram í dag og fórum frá LSH í Fossvoginum og eftir göngustígnum alveg að leikskólanum Sæborg sem er við endann…
Gleðilega páska
Gleðilega páska kæru ættingjar og vinir Málshættir fjölskyldunnar í dag voru: O: Bragð er að þá barnið finnur Á: Hamingjan gengur aðallega fyrir brosi, knusi – og súkkulaði! S: Ber er hver borinn (“fæddur”) L&D: Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni