Krakkarnir í Seljaskóla eru að búa til allskonar geimverur í textílsmiðju þessa dagana eða þeir krakkar sem eru í Textíl þessa dagana. Ása Júlía er í þeim hópi og útbjó svona skemmtilega rauða veru. Viðbót 17.sept! það er komin færsla inn á facebook síðu Seljaskóla þar sem sjá má fleiri verur 🙂 sjá hér
Month: September 2019
245/365
Hópur sem ég er í á facebook ákvað að hafa samprjón í september þar sem allir eru að prjóna sömu sokkauppskriftina sem heitir Hermione’s Everyday Socks og er frí á Ravelry. Ég ákvað að skella mér með og fann þetta gula garn sem ég átti frá “Frá héraði” sem heitir hinu ó svo réttmætanafni “Sólblóm”…
244/365
hversu ruglaður getur maður stundum verið…. í stað þess að leggja það á sig að muna eitthvað í 5 skitnar mín að taka mynd af blekhylkjum svo ég þurfi ekki að muna hvaða hylki vantar í prentarann
243/365 þessir litir
Ég elska litadýrð haustsins
242/365
Við skelltum okkur í berjamó í dag. Bara rétt svo til þess að tína nokkur ber út á skyr 😉 Höfum farið nokkrum sinnum upp að gamla skíðaskálanum i Skálafelli sem reyndar er ekki til staðar lengur nema rétt grunnurinn/kjallarinn sem var eini steypti hlutinn 😉 Það var reyndar augljóst að við vorum ekki þau…