þessi kappi er pínu þreyttur eftir keyrslu síðustu daga .. hann má það líka… Samræmd próf í skólanum á fimmtudag og föstudag og svo sundmót í gær og í dag. Árangur sundæfinga siðustu vikna lætur ekki á sér standa á þessu móti og í þeim 6 greinum sem hann keppti í var heildar bæting rúmlega…
Month: September 2019
261/365
Á sama tíma og mér finnst afskaplega leiðinlegt að sumarið sé yfirstaðið þá fagna ég því sem fylgir haustinu. Rútína er nokkuð sem mér finnst frábær, eins gott og mér þykir að fá frí frá henni öðru hvoru. Litir haustsins fylla mig gleði, alveg eins og á vorin þegar grasið og tréin fara að myndast…
260/365
seinni sokkurinn í sokkasamprjóninu er alveg að verða tilbúinnnnnn, jájá eintóm sokkamál í gangi hér í K48. Þetta er alveg ótrúlega einföld og falleg uppskrift. Ég hef yfirleitt miklað sokka prjón fyrir mer, veit ekki afhverju. prjónaði ullarsokkapar á sínum tíma í 9 eða 10 bekk og hef að ég held gert 1 par síðan……
259/365
Aðeins að reyna að notfæra mér áhuga dætrana í að hjálpa mér… Þar sem sokkarnir læðast oftar en ekki stakir í þvottakörfurnar af einhverri undarlegri ástæðu þá er þessi poki óþarftlega bústinn. Eftir svona session þá helmingast hann amk og megnið af þeim sem eftir eru eru þá svartir sokkar með enga sérstaka auðgreiningu 😛…
258/365
Oj mamma ég drekk þetta ekki þetta er rosalega ógirnilegt (kjötsafi af pönnu) hóst nei við stríðum aldrei börnunum okkar…. Ásu Júlíu fannst þetta ss ekkert alltof fyndinn brandari en var samt fljót að færa glasið yfir að disk bróður síns þar sem hann var rétt ókominn heim af æfingu.
257/365
Þessi tími er mættur… notaleg ljós fá að yfirtaka heimilið á kvöldin þegar farið er að rökkva. Ef það eru ekki kósí lampar þá eru það kertaljós út um allt 🙂
256/365
Ég elska haustið, eða réttarasagt það sem haustinu fylgir… allt þetta ferska fallega nýja grænmeti sem hefur fengið að dafna yfir sumarið. Keypti mér nýtt hnúðkál á grænmetismarkaðinum í Krónunni um í dag og sælgætið sem það var… Í sakleysi mínu var ég að vonast til þess að eiga þetta ein en það var svo…
255/365
Við fórum í afmæli til Jóhönnu Lovísu í dag – heil 8 ár komin í safnið hjá dömunni 🙂 Það var alveg brjáluð rigning… og Olla þótti vissara að hylja pakkann einhvernveginn frá bílnum og að húsinu – þetta var smá vandaverk 🙂 en hafðist þó á endanum og pakkinn komst þurr til skila 🙂