Elsku fallega stelpan okkar fagnar 10 árum i dag. Langþráður draumur um göt í eyrun rættist í hádeginu enda búin að ákveða fyrir löngu að þegar hún yrði 10ára yrði hún nógu gömul. Ása er síkátt fiðrildi, með risa hjarta og vill öllum vel. Veit fátt betra en að komast í Nautatungu hjá Ingu ömmu…
Month: August 2019
225/365
Föndur dagsins… við erum alltaf jafn rugluð! Það er ákveðin hefð að senda Sigurborgu systur myndir af “ferli” afmæliskökunnar… að vísu þá hefur það nú verið þannig líka að hún er að fá þær um miðja nótt en hvað um það! Þetta var ss myndin sem hún fékk af kökunni sem er í undirbúningi fyrir…
224/365
223/365
alltaf að stækka 🥰 ég átti svo innilega ekki von á þessu í vor!
222/365
þessir auka… Það eru kostir og gallar við það að litlir auka kubbar fylgi með hverjum nýjum legopakka… því jú hvaða kubbar týnast fyrst ? þessir litlu!
221/365
Í dag hefði Sigurborg amma Leifs orðið 100 ára væri hún enn meðal vor… Í til efni þess stóra áfanga var ákveðið að hittast í kirkjugarðinum í Hólminum og vitja þeirra heiðurshjóna, Sigurborgar og Víkings. Við færðum okkur svo yfir í Narfeyjarstofu þar sem hópurinn naut þess að eiga saman notalega kvöldstund og borða góðan…
220/365
40 er alveg ágætt.. Eddi var svo góður að halda tónleika fyrir mig og alla hina 😉 Takk fyrir allar fallegu kveðjurnar elsku ættingjar og vinir Við skötuhjúin skelltum okkur sumsé á tónleika Ed Sheeran í Laugardalnum í kvöld og eignuðumst þar með dásemdar tíma í minningarbankana okkar. Leifur var fullur efasemda með þessa tónleika…
219/365 síðasti 3ogeitthvað dagurinn
jæja.. það er víst staðreynd að í dag er síðasti dagurinn þar sem aldurinn byrjar á tölustafnum 3. Á morgun er það nýr tugur og því vel við hæfi að hafa mynd dagsins 1stk selfie er það ekki ?