Mig hefur lengi langað að kíkja í sundlaugina á Hofsósi og úr varð að við tókum smá útúrdúr á leiðinni heim frá Akureyri í dag og skelltum okkur í sund þar. Pínulítil laug og enn minni pottur með míní útgáfu af rennibraut – og endalaust af útlendingum eða íslendingum með erlenda vini með í för…
Month: July 2019
185/365
Það er eitthvað við það að rölta hring í jólahúsinu þegar maður er fyrir Norðan. Leifi finnst hann reyndar vera búin að heimsækja þennan stað fyrir lífstíð eeeeeennnn að fylgjast með SÁ var eins og hún hefði aldrei nokkurntíman komið þarna .. að vísu fórum við ekki í fyrra en þetta var samt ekki hennar…
N1 mótið
myndir frá 182 – 184/365 Fyrsti leikur á N1 mótinu á Akureyri settur! Oliver spilaði 1 leik á fyrsta degi með liðinu sínu í Enskudeildinni.Liðið fékk svo frjálsan tíma það sem eftir var dags og skelltu sér m.a. í sund og svo átti hópurinn bíótíma seinnipartinn en í ár fengu þeir mun henntugri mynd fyrir…
180 & 181/365
180 Ég á pínulítið erfitt með að samþykkja það að á morgun sé síðasti leikskóladagurinn hennar Sigurborgar Ástu og þar með lýkur rúmlega 10 1/2 árs leikskóladvöl okkar Leifs en krakkarnir hafa náð að vera samfellt á Austurborg frá því að við Leifur urðum leikskólaforeldrar. Að hennar ósk mætti daman með popp og nóg af…