Pabbi tilheyrir hópi sem kallar sig Viðarvinir. Þessi hópur hittist vikulega og tálgar saman. Deila hugmyndum og svo framvegis 🙂 Í dag er hópurinn með sína árlegu sýningu í Skógræktinni í Hafnarfirði. Mæli með því að kíkja!
Month: June 2019
156/365
155/365
Döðlur eru sælgæti. Misgóðar að sjálfsögðu en þessar eru alveg dásamlegt sælgæti!
154/365 sumarhátíð Austurborgar
Í dag var sumarhátíð leikskólans, skrítið að hugsa til þess að þetta er sú síðasta… amk sem foreldri. Hvað um það í boði var ýmislegt eins og hoppukastali, blöðrukall, sápukúlur, andlitsmáling og svo var líka Sirkussýning sem Sigurborg Ásta skemmti sér vel yfir. Að ógleymdum pylsunum 😉
153/365
Í gær ætlaði ég að kláraÍ dag ætla ég að kláraÁ morgun mun ég klára Ég andlega undirbjó migÉg fann alltaf eitthvað nýttEitthvað annað, til að gera Ég gekk til að vinna verkiðÉg synti til að vinna verkiðÉg hljóp til að vinna verkið Í gær var of snemmaÍ dag var of snemmaÁ morgun er of…
152/365 treats!
151/365
til hamingju með daginn elsku mamma
150/365
Ása Júlía keppti á sínum fyrstu Akranesleikum í ár. Stóð sig með prýði og skemmti sér stórvel. Við mæðgurnar mættum um hádegi í dag þar sem hennar greinar voru bara eftir hádegi og svo eru 3 greinar fyrirhádegi á morgun. Til þess að heildarpakkinn gengi upp ákvað ég að bjóða mig fram sem næturstjóra í…