Sigurborg Ásta er alla daga á fullu að æfa sig að hjóla án hjálparadekkja. Stendur sig með prýði og er stöðugt að biðja okkur um að fara með sér út 🙂
Month: June 2019
163/365
Uppáhalds sumarblómin mín eru út um allt þessa dagana! Ekki skemmir að dæturnar eru duglegar að tína Sóleyjarnar þegar þær finna þær 😍
162/365
Gullin mín í Kringlunni
40 ár
Betri helmingurinn fagnar fjórða tuginum í dag. Til hamingju með daginn ástin mín
161/365
bóndinn á afmæli á morgun 🙂 Krakkarnir fengu að velja umbúðir og ég hjálpaði þeim svo að setja pakkaband á gjöfina frá þeim. Ég er svo mikill “asni” að hlutirnir verða að passa saman litalega séð þegar ég er að pakka inn gjöfum – þessi samsetning er ekki í mínum þægindaramma en ég hef svosem…
160/365
Gullfiskanámskeið nr 2 á enda ♡ mæli svo innilega með því að senda litla fjörkálfa á sundnámskeið til að læra undirstöðurnar ♡ Við höfum bara góða reynslu bæði hjá Sundskóla KR og nú hjá Ægi, dásamlegt lítið samfélag sem við erum að kynnast þar í gegnum sundgarpana okkar 3. Dásamlegir aðilar að þjálfa bæði Laxa…
159/365
Suma daga hlakkar maður bara aðeins meira til að borða en aðra…
158/365
Elsku Ólafsvík… Við brunuðum vestur í dag til þess að fagna fermingu Snæs frænda með fjölskyldunni… Ólafsvíkin tekur alltaf fallega á móti manni <3