Leifur er búinn að vera að mála skriðdreka síðan e-n tíma í haust.. Nýlega datt hann inn í hóp sem spilar “Flames of War” vikulega og halda líka mót reglulega. Nýjasta æðið í þessu hjá honum er að útbúa “umhverfi” og þetta eiga því að vera akrar og girðingar 🙂 Viss kostur að hann er…
Month: February 2019
43/365
Sítróna, hvítlaukur og svo dass af fersku timian getur varla klikkað. Var að prufa nýjan fiskrétt í kvöld sem heppnaðist alveg dásamlega. Verð að koma honum inn á uppskriftavefinn við tækifæri en já þetta 3 ásamt Þorskflökum eru aðal hráefnin í þessum dásemdar rétti sem ég fann einhverstaðar á netinu 😉 Ekki spurning, þarf að…
42/365
þessi strákur með feimnisbrosið sitt finnst mér vera besti strákurinn í heiminum og þvílík heppni að fá að fylgja honum í gegnum lífið <3 #bræðirhjartaðmitt #ollinnminn #Stúfurljúfur Posted by Intagrate Lite
41/365
smá framkvæmdastúss – nei því líkur aldrei… Posted by Intagrate Lite
40/365
Nú er drengurinn að bæta sig. Keppti í 200m skrið og 100m bak í 50m laug í dag og bætti báða tímana frá því um síðustu helgi, það mót var reyndar í 25m laug. Skv þjálfaranum er þetta stórgott þar sem erfiðara er að synda 50m í einum rykk heldur en 25m. Oliver stefnir því…
39/365
Ef það eru einhver “egg” sem ég hlakka til að mæti á svæðið fyrir páskana þá eru það þessi – og mér er alveg sama hversu langt er í páskana þegar þessi mæta. Annað en þau hefðbundnu 😉 Posted by Intagrate Lite
38/365
Sagan endalausa… Mér þykir ekkert sérstaklega skemmtilegt að ganga frá endum á litlum verkum – sbr vettlingum. Á það til að safna saman nokkrum pörum og rumpa því svo af. Það var einmitt málið í kvöld. Endar af 3 pörum af vettlingum í ýmsum stærðum allir prjónaðir úr lopa. 1 par úr Álafosslopa og 2…
37/365
“nei mamma hann er ekkert að reyna að kyssa okkur hann er að borða” … já já eða bara hreinlega að þrífa fiskabúrið 😉 Á Austurborg er stórt og flott fiskabúr í salnum þar sem krakkarnir geta fylgst með fiskunum og þykir það afskaplega spennandi. P