það er að segja að safna perlulistaverkum aðeins upp og strauja svo í magni! í þetta sinn voru þau annsi mörg listaverkin sem voru straujuð 🙂 Dæturnar eru annsi öflugar við þetta og svo bætist í þegar vinkonurnar detta í hús eða frændurnir úr Norðlingaholtinu. Reyni samt yfirleitt að senda það með þeim heim þó…
Month: December 2018
já neinei ég nota ekkert svo mikið af sprittkertum… bara einstaka sinnum 😇
Ég var að taka til í kringum endurvinnsludallana áðan… áttaði mig á því að statusinn á sprittkertabikaradallinum var ekki fögur… aðeins farið að flæða upp úr og svona skemmtilegt! Þetta varð auðvitað til þess að ég fór að rifja það upp hvenær hann var tæmdur síðast… Í sannleika sagt þá man ég það ekki en…
Samverudagatal 2018
Undanfarin ár höfum við útbúið Samverudagatal í desember… hugmyndirnar eru af ýmsum toga en flestar á þann hátt að það sem við gerum saman er eitthvað sem annað hvort þarf að gera eða hefðum líklega gert hvorteð er. Kosturinn við þetta er að við gefum okkur tíma til þess að gera ákveðna hluti saman og…