23.sept Chiliplönturnar hans Olivers eru á fullu að blómstra og framleiða ávexti.. frekar fyndið þar sem september er nánast á enda. Hér að ofan er staðan 23. september en svo litu plönturnar svona út í morgun…
Month: September 2018
rútínan!
Rútína, ég elska rútínu – vita nokkurnvegin hvernig vikan er hvað varðar vinnu/skóla/æfingar hjá fjölskyldunni Persónulega finnst mér best að halda utanum fjölskylduna í gegnum google calenderið þar sem þar get ég verið með sér dagatal/lit fyrir alla. Munar heilmiklu fyrir mig að sjá allt á þennan máta og líka auðvelt fyrir Leif að senda…
SAPD47
Talan 47 spilar nokkuð stórt hlutverk í fjölskyldunni hennar Lindu frænku eftir að Eddie dó. 47 var númerið á lögregluskyldinum hans og skv hefð þá hefur númerinu ekki verið úthlutað á ný eftir að hann dó. Posted by Intagrate Lite Alltaf þegar ég sé þá tölu þá hugsa ég til frænku ég tók ekki eftir…
Rauðavatnshringur
Þetta er búin að vera svakaleg afmælishelgi. Oliver byrjaði á því að fara í Keiluafmæli hjá einni sem er með honum í sundi á föstudaginn. Þau eru ekki mörg sem hafa verið að æfa saman undanfarin 2 ár þannig að þau eru að ná ágætlega saman. Ása Júlía og 3 vinkonur hennar & Bekkjarsystur héldu…
Fjölskyldurölt á Álftanesi
Það er bara ekki hægt að sleppa því að kíkja út þegar veðrið kemur á óvart með léttleika og notalegheitum líkt og í dag. Við skelltum okkur í bíltúr og enduðum við fjöruna rétt hjá Bessastöðum. Röltum eftir göngustíg meðfram fjörunni og að lítilli tjörn sem heitir Grund… gengum nokkurnvegin í kringum hana stóran hring…