Við skelltum okkur í smá göngutúr í Elliðárdalnum í dag… Alltaf jafn dásamlegt að rölta með krökkunum um dalinn enda margir spennandi staðir að kíkja á þar. Tala nú ekki um þegar göngutúrinn leiðir mann að og meðfram ánni því þá er hægt að henda endalaust af steinum í ánna eða prikum (bátum) sem hægt…
Month: April 2018
Páskahreyfing!
Eftir allt þetta súkkulaði og önnur sætindi var ekki annað hægt en að drösla mannskapnum út í smá hreyfingu. Vífilstaðavatn verður oft fyrir valinu hjá okkur í þessum pælingum ef við viljum fara útfyrir hverfið. Margt að skoða og sjá (og ekki skemmir möguleikinn á að kasta steinum í vatn heldur). Oliver er búinn…
Dásemdarpáskadagur
Við hittumst öll hjá tengdó í hádeginu líkt og undanfarin ár í brönsh. Þetta var víst heldur snemma dags að mati “preeteen” fjölskyldunnar en allir mættu í brönsh nema flugumferðarstjórinn enda þurfti einhver að sinna þessum flugvélum, en hún mætti þegar vaktinni lauk. Krakkarnir leituðu í góðan tíma að eggjunum sínum, ótrúlegt hvað Ingu tekst…