í morgun brunuðum við til Ólafsvíkur til þess að mæta á 1 stk ættarmót hjá afkomendur Kristjáns Kristjánssonar og Önnu Elísabetar Brandsdóttur eða langafa og langömmu minna. Þau voru foreldrar Olla afa 🙂 Við byrjuðum á að safnast saman í félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík. Þrátt fyrir úrhellis rigningu fór hópurinn út í kirkjugarð þar sem…
Month: August 2017
Elskulegust stjórnar afmælissöngnum sínum með bros á vör ♡
Við héldum upp á afmæli Ásu Júlíu í dag við mikla gleði afmælisbarnsins. Fullt af fólki fagnaði með dömunni sem hefur loksins náð þeim langþráða aldri að verða 8ára og að byrja í 3.bekk. Það þýðir sko að hún sé að hætta að fara í frístund að eigin mati og ekkert barn lengur – jáhá…
klaufabárður
það eina sem sönglar um í kollinum á mér er klaufabárðalagið.. hversvegna? jú þannig er að Leifi tókst að slasa sig í gærkvöldi… merkilegt nokk í fyrsta sinn frá því að framkvæmdirnar hófust hérna uppi á lofti fyrir 4 árum síðan… Sporjárn djúpt í þykkasta vöðvann i vinstri lófa… 12 sporum ríkari (nei ekki 12…
Danmerkurferð fjölskyldunnar
Við skruppum til Danaveldis í nokkrar vikur nú í júlí – alveg dásamlegur tími sem við áttum þar með Ingu & Skúla tengdó, Sigurborgu, Tobba, Ingibjörgu & Kviku. Vorum í viku í bústað í Brovst sem er rétt hjá Blockhus en hann var samt eiginlega notaður mest megnis sem bækistöð og svefnstaður þar sem við…