Fótboltamót Ása Júlía keppti á Greifamótinu á Akureyri um helgina, KA stóð fyrir mótinu sem var glæsilegt og stelpurnar skemmtu sér stórvel og gekk alveg ágætlega 🙂 Við lögðum af stað Norður í seinna lagi og vorum komin í íbúðina í Skarðshlíðinni um kl 22:30. Ása hafði ætlað að gista með stelpunum í skólanum en…
Month: June 2017
17.júní hefðin
Er auðvitað að keyra með Garðari frænda og Magga afa niður Laugarveginn ásamt hinum í Krúser 😉 Í ár var þó ein breyting og hún er sú að ekki var keyrt um með toppinn niðri eins og undanfarin ár þar sem einhver bilun er í mótornum, það kom þó ekki að sök og fólk að hluta til…
Ræktun
Í lok apríl byrjun maí vildi Olli endilega sá fyrir “einhverju” helst sem væri ávöxt… sterkum ávexti.. var þá eitthvað fleira en vilji chilli í boði? Jújú margar eru tegundirnar af chilli til en chilli varð fyrir valinu. Við byrjuðum á að setja ca 6 fræ í rætunarkassa sem ég átti til og alltof seint…
Mömmustelpa ♡♡♡
Límonaði er málið á heitum degi
Ég átti sítrónusafa inni í frysti frá því að við gerðum maraþon límonaði fyrir afmælið hennar Ásu Júlíu í fyrra, eða fengum Sigurborgu systur Leifs til þess að græja það á meðan við kláruðum afmæliskökuna ofl. Í dag var fullkominn dagur til þess að græja límonaði fyrir liðið 😉 Svalandi og bragðgott. Á alltaf eftir…
Fyrir mömmu ♡
Mamma átti afmæli 2.júní sl. en þar sem elsta barnabarnið var ekki í bænum þá vildi hún fresta afmælinu sínu þar til allir kæmust 😉 segiði svo að hann sé ekki dekurrófa! Ég fann svo fallegan vönd í Garðheimum með fullkomnum rósum sem ég bara varð að færa henni <3
tíminn líður
og börnin eldast en ekki við foreldrarnir 😛 Ása Júlía var að klára sinn annan vetur í Seljaskóla og Oliver sinn fjórða. Þeim gengur báðum vel í skólanum og eiga hvort sinn vinahóp þar. Sumarið framundan með tilheyrandi námskeiðum þar til við hin komumst í frí með þeim sem verður í lok mánaðarins og í…
litla músin
hvernig er annað hægt en að brosa þegar maður heyrir svona hlátur og gleði hjá litlum gormi ?