tívolímynir finnast hér
Category: Danmörk
Jólatívolí og fleira
Við kíktum í jólatívolí á föstudaginn 🙂 Mér finnst alveg æðislegt að kíkja svona inn í jólaheim og geta labbað bara beint út aftur og þar með er jóladótaríið búið 🙂 enþá amk.. Við erum reyndar búin að ákveða það að við förum aftur 22 des 🙂 sparka okkur inn í jólagírinn áður en við…
víííí
við erum komin með okkar eigið net – fórum loksins í að setja það upp – eða Leifur gerði það 😉 og já fyrir þá sem vilja prufa að hringja í okkur í danaveldi þá erum við líka komin með heimasíma 🙂 +45 4546 1979
*mont*
ég var að fá pakka 🙂 jebb pakkinn minn frá Sew and So er kominn 😉 ég hef semsagt meira en nóg að gera á næstunni 🙂
Blendingsprinsinn??
sorry en mér finnst þetta asnalegt nafn… Harry Potter og blendingsprinsinn?!!? ég er kannski ekki neitt ofsalega hugmyndarík í augnablikinu og kem því ekki með neitt annað sniðugt í staðinn en blendingsprinsinn!?! come on!!
á morgun!!!
á morgun opnar Jólatívolí!!! á morgun á skv pappírum sem við fengum frá TDC að vera búið að tengja símann okkar… í bréfinu stóð meiraðsegja í síðastalagi kl 16:00!!! á morgun á netið OKKAR að koma inn um leið og síminn 🙂 á morgun verður gaman að komast að því hvort það gengur upp á…
stóðst það ekki :S
ég held að Leifur ætti bara að taka af mér vísakortið.. jább held það barasta leiddist, álpaðist aftur inn á sew and so vefinn.. hættulegt fyrirbæri! þýðir bara eitt.. ég er að fara að fá annan pakka!!!! öppdeit!! ég keypti semsagt: Evergreen Stocking Mr. Snowflake Stocking St. Nick Stocking Folk Heart Snow Charmer Poinsettia Snow…
Valgkort
fengum eitthvað Valgkort sent í dag.. sitthvort kortið… skilst að þetta sé eitthvað tengt bæjarstjórnarkostningunum sem eru á næstu grösum :p frekar fyndið að við séum að fara að kjósa í öðru landi 🙂 eða já ef við notum þennan kostningarétt okkar 🙂 tja ég held reyndar að okkar mottó banni okkur að mæta ekki…