Við skruppum til Danaveldis í nokkrar vikur nú í júlí – alveg dásamlegur tími sem við áttum þar með Ingu & Skúla tengdó, Sigurborgu, Tobba, Ingibjörgu & Kviku. Vorum í viku í bústað í Brovst sem er rétt hjá Blockhus en hann var samt eiginlega notaður mest megnis sem bækistöð og svefnstaður þar sem við…
Category: Danmörk
Sumar hortensíur eru stærri og meiri en aðrar…
Posted by Intagrate Lite
Danmerkurheimsókn
Við skelltum okkur í heimsókn til Sigurborgar og Tobba núna í byrjun júní, klassík að slá tvær flugur í einu höggi og láta draum Olivers um að fara í Legoland þegar hann væri 7 ára rætast (hann hefur talað um þetta síðan hann var 3 ára). Við flugum til Billund með Iceland Air að morgni…
1.apríl!
eða er hann ekki núna ??? við turtildúfurnar erum semsagt komin heim… Við sögðum semsagt ekki neinum frá réttri dagsetningu nema foreldrum okkar allt í þeim tilgangi að geta komið Sigurborgu á óvart á útskriftardaginn hennar 🙂 gáfum henni semsagt í útskriftargjöf að mæta í útskriftina hennar, ómetanlegt að hafa náð að halda þessu leyndu…
svar dagsins er:
þriðjudagurinn 30.maí 2006
desert
við fengum okkur smá desert áðan… hægt er að segja að hann standi algerlega undir nafni sem er “Death by chocolate“. Vildi óska þess að ég hefði verið með myndavélina uppi og tekið mynd af þessum desert. 5 mismunandi tegundir af súkkulaði, hver annarri betri *slef* þarna var súkkulaðismámöffins, heitt súkkulaði, hvítt súkkulaði í dökkri…
skrítið
hér er tómlegt.. samt allt í drasli, Vibe kom áðan og náði í borðstofuborðið, stólana og svefnsófann.. á föstudaginn verður svo restin tekin af okkur.. helgin verður vægast sagt skrítin… komum bókstaflega til með að búa í ferðatöskum í 4 daga… *hahaha*
bílandiiiiii
jeij við erum komin á bíl þar til við förum heim liggaliggaláiiiiiiiiii lúxus, ekkert mál að skreppa niðrí Köben eða uh eitthvað 🙂 ætlum að fara til Slagelse á fimmtudaginn að skila litla dótinu sem Dúddí & Vibe lánuðu okkur.. þau sækja svo (vonandi) sófann, borðið, stólana, hjólin og stóru lampana 😉 Annars er nóg…