Ég náði mér í svo dásamlegan vírus í síðustu viku að ég óvinnufær sökum raddleysis. Slappleiki var ekki til en engin var röddin þannig að ég varð að hlýða lækninum mínum sem og öllu samstarfsfólkinu að ÞEGJA í smá tíma. Þar sem ég ætlaði mér að vera alein heima ákvað ég að kíkja á smá…
Category: myndir
myndafærslur
Kökuföndur
Við héldum upp á fyrsta afmæli Sigurborgar Ástu í dag og fékk hún þessa fínu Maríubjöllu köku sem pabbi hennar á mestann heiðurinn af 🙂
skiltanámskeið í Föndru
Ég skellti mér á námskeið hjá Föndru með Lilju vinkonu í kvöld, við eigum þetta til… að fá einhverja hugdettu með svona námskeið í föndri og bara skella okkur. Lúmskt gaman. Fórum t.d. fyrir þónokkuð mörgum árum á skrappnámskeið og líka á námskeið þar sem við saumuðum Jólasokk í yfirstærð með snjókarladúlleríi á. Við notum…
Ekki amalegt útsýnið á kaffistofunni
Litla krútt
Það er ekkert lítið sem ég er hrifin af húfuuppskrift sem elsku Sara vinkona gaf mér þegar Ása Júlía var lítil… finnst þetta endalaust krúttlegar húfur og er búin að gera nokkrar á stelpurnar. Finnst hún einhvern vegin ekki alveg passa á gaura nema þeir séu um eða yngri en 2 ára en það er…
Rýja
Ég hef verið að skoða undanfarið umræður, myndir og uppskriftir af allskonar tuskum… heklaðar sem og prjónaðar. Svo í síðustu viku kom svakasprenging á spjallhópi sem heitir Handóðir prjónarar og er á facebook í tengslum við tuskuprjón/hekl. Fólk var ýmist með eða á móti heimagerðum tuskum … þetta var eiginlega bara fyndin umræða, ekki beint…
haustlitir í göngutúr
Við Sigurborg Ásta gengum heim frá dagmömmunni í dag og nutum fallegu haustlitana í hverfinu…
Haustferð
Við skelltum okkur í smá ferðalag um helgina með vinnunni hans Leifs. Hittumst nokkur við Olis í Norðlingaholti og keyrðum í samfloti austur í Þjórsárdal þar sem stoppað var í bústað eins af samstarfsmönnum Leifs og gætt sér á léttum brönsh í æðislegu umhverfi. Þvínæst var haldið inn að Stöng .. eða þeir sem voru á…