Við kíktum í berjamó í dag… Við fengum Hrafn Inga lánaðan og fórum á staðinn okkar 😉 Fundum alveg FULLT af berjum en hinsvegar var svo svakalega hvasst og kalt að við entumst ekki lengi …Þrátt fyrir þennan kulda þá náðu Oliver og Hrafn Ingi að fylla 1L ísbox á met hraða 🙂 Sigurborg greyjið var…
Category: myndir
myndafærslur
3 ár
Það eru komin heil 3 ár frá því að við sögðum JÁin okkar við altarið í yndislegri athöfn í Dómkirkjunni. Mér skilst að það sé Leðurbrúðkaup… ég held að við sleppum samt leðurdressunum í dag 😉 Við ákváðum hinsvegar að skella í djúsí piparsteik með góðu rauðvíni og svo frv.. alveg dásamleg máltíð.
Heimsókn í Hólminn
Það hefur staðið til í mest allt sumar að kíkja í Hólminn að leiði Sigurborgar og Víkings þannig að úr varð að við ásamt Ingu og Skúla og Gunnari og strákunum drifum okkur í bíltúr vestur í gær (Eva var í vinnu). Við fengum virkilega skemmtilegan dag og krökkunum fannst æðislegt að vera í “picknick”…
Skólastelpan
Eins ótrúlegt og það er þá brestur víst á eftir helgina að eiga 2 skólabörn en bara 1 leikskólabarn… það verður skrítið 🙂 Ása Júlía mætti með köku inn á kaffistofu kennaranna á Austurborg í dag til að þakka fyrir sig 🙂 útbjó köku af eldhússögur með smá twisti… þ.e. notaði ekki botnana í uppskriftinni…
Leikið með húllahringinn
Ása Júlía fékk Húllahring í afmælisgjöf, ekki leiðinlegt og margar æfingar verið teknar síðustu daga 😉
6 ár
Queen Extravaganza
Við skötuhjúin skelltum okkur á tónleika í kvöld með Queen coverbandinu Queen Extravaganza. Þvílíka snilldin! Þvílikir snillingar! Við vorum búin að sjá að uppselt væri á tónleikana í kvöld en ég ákvað að kíkja á heimasíðu Hörpunnar til að kanna hvort einhver séns væri á miðum eða amk hvað þeir væru að kosta ef maður…
Djúsí súkkulaðikaka með hindberjafyllingu og súkkulaðikremi…það má
maður lætur ýmislegt eftir sér þegar maður á afmæli… Von á uppskriftinni fljótlega inn á uppskriftarhluta Kjánapriksins 😉