Ég er ekki alveg að trúa því að á morgun séu komin 10 ár frá því að við urðum foreldrar í fyrsta sinn. Að það sé heill tugur frá því að Oliver mætti á svæðið með stæl. Svo ótrúlega margt hefur breyst hjá okkur á þessum 10 árum – til að mynda er Olli ekki…
Category: myndir
myndafærslur
Páskabörn
Gleðilega páska 🙂 Brunsh á páskadag heima hjá tengdó með tilheyrandi páskaeggjaleit barnanna er ákveðin hefð – þegar hún dettur uppfyrir einhverra hluta vegna þá setja ungarnir ákveðna pressu á okkur að fela eggin almennilega “eins og amma gerir” *Haha* en hefðin var tilstaðar í ár. Í fyrsta sinn var Ingibjörg með okkur sem gladdi…
Litla leirkerlingin mín
Ég fékk hlutina mína frá Leirnámskeiðinu í gær 🙂 Þessi kerla var fljót að rata á sinn stað þar sem ég sá hana fyrir mér um leið og ég hófst handa við að móta kjólinn hennar 🙂 Krúttkallinn sem ég setti með í færslunni um námskeiðið kom líka virkilega skemmtilega út og skellti Helga á…
Pabbi snilli
Fyrir nokkru sagði ég við pabba að það gengi ekki að tálga endalaust jólaskraut – hvort hann gæti ekki komið með 1 stk páskakanínu eða páskaunga ? Snillingurinn skorast ekki undan svona áskorun og útkoman varð svona líka flott kanína! Ekkert frekar Páska en hún fær samt fasta búsetu með páskaskrautinu 😉 Já auðvitað fékk…
Lappaveisla!
Vífill og Jónína standa fyrir sínu – Lappaveisla fyrir stórfjölskylduna líkt og undanfarin ár og alltaf jafn gaman að kíkja í Borgarnes og hitta fólkið, hvort sem það kom úr Reykjavík, Hafnarfirði, Garðabæ, Borgarnesi, Ólafsvík, Njarðvík eða Hellu! Sigurborg fékkst loksins til þess að smakka löpp 😉 og fannst hún bara alls ekki sem verst…
Yndisfrænkur
útkeyrsla
Krakkarnir voru með í fjáröflun hjá ÍR þennan mánuðinn.. WCpappír og eldhúspappír var aðalvaran ásamt páskaeggjum frá Kólus (já og lakkrís og rísegg líka). Fyllti næstum skottið á Previunni þegar ég sótti varninginn og var fegnust því að losna við þetta í kvöld 😛 Ýmsir staðir í Austurborginni heimsóttir ásamt stoppi í Kópavoginum. Alltaf gaman…
Besti bróðir
Oliver er rosalega duglegur að hjálpa til hérna heima, óskar m.a. eftir sumum verkum eins og að aðstoða systur sínar í “fótboltaskóna” – já ég setti “” þar sem Sigurborg Ásta á ekki fótboltaskó enþá en ef hún fær einhverju um það ráðið þá fær hún par fyrr en síðar. Mér finnst alveg yndislegt að…