Rútína, ég elska rútínu – vita nokkurnvegin hvernig vikan er hvað varðar vinnu/skóla/æfingar hjá fjölskyldunni Persónulega finnst mér best að halda utanum fjölskylduna í gegnum google calenderið þar sem þar get ég verið með sér dagatal/lit fyrir alla. Munar heilmiklu fyrir mig að sjá allt á þennan máta og líka auðvelt fyrir Leif að senda…
Category: myndir
myndafærslur
SAPD47
Talan 47 spilar nokkuð stórt hlutverk í fjölskyldunni hennar Lindu frænku eftir að Eddie dó. 47 var númerið á lögregluskyldinum hans og skv hefð þá hefur númerinu ekki verið úthlutað á ný eftir að hann dó. Posted by Intagrate Lite Alltaf þegar ég sé þá tölu þá hugsa ég til frænku ég tók ekki eftir…
Rauðavatnshringur
Þetta er búin að vera svakaleg afmælishelgi. Oliver byrjaði á því að fara í Keiluafmæli hjá einni sem er með honum í sundi á föstudaginn. Þau eru ekki mörg sem hafa verið að æfa saman undanfarin 2 ár þannig að þau eru að ná ágætlega saman. Ása Júlía og 3 vinkonur hennar & Bekkjarsystur héldu…
Fjölskyldurölt á Álftanesi
Það er bara ekki hægt að sleppa því að kíkja út þegar veðrið kemur á óvart með léttleika og notalegheitum líkt og í dag. Við skelltum okkur í bíltúr og enduðum við fjöruna rétt hjá Bessastöðum. Röltum eftir göngustíg meðfram fjörunni og að lítilli tjörn sem heitir Grund… gengum nokkurnvegin í kringum hana stóran hring…
Allt að gerast í berjamálum í Birtingaholtinu
Eftir frekar óspennandi sumar átti ég nú ekki von á því að það yrði einhverj berjauppskera hjá mömmu & pabba en það lítur út fyrir að það sé eitthvað að glæðast í þeim málum… amk nóg fyrir okkur fjölskylduna 😉
Fjölskyldan er dýrmæt
Frændsystkinin af Tangagötu 13 hittust seinnipartinn í dag heima hjá Víkingi og Arnbjörgu – loksins þegar kom sumar eða kannski kom sólin bara fyrir okkur 😉 Krakkarnir nutu þess að leika saman og kynnast betur á meðan þau eldri spjölluðu og rifjuðu upp minningar. Systkinabörnin eru aðeins 6 en eru búin að stækka hópinn talsvert…
Leikhópurinn Lotta
Við ákváðum snemma í sumar að bíða með að fara á leikrit sumarsins hjá Leikhópnum Lottu þar til Ingibjörg frænka kæmi til landsins 🙂 Í dag rann dagurinn loksins upp og fórum við stelpurnar að hitta dönsku fjölskylduna okkar ásamt Evu og strákana í Norðlingaholtinu 🙂 Oliver var í “gistipartýi” hjá Sölva og kom því…
Brúðkaup Sigurborgar & Tobba
Yndislegt brúðkaup í gær – hvað annað er hægt að segja. Sigurborg og Þorbjörn áttu daginn í glampandi sól og dásamlegu veðri. Athöfnin sjálf var í Háteigskirkju en veislan í sal Ferðafélagsins í Mörkinni. Ó svo falleg athöfn þar sem Ingibjörg stal senunni með fallegum söng til foreldra sinna <3 Glæsileg veisla í framhaldinu með gúrmé…