Litla frænka Have Kaldal var skírð í dag í fallegri athöfn í Dómkirkjunni. Ég fékk krúttlegt símtal í gær þar sem ég fékk beiðni um að vera skírnarvottur hjá litlu dásemdinni sem var auðvitað ekki spurning, að sjálfsögðu yrði ég skírnarvottur. Grétu nafnið kemur frá föðurömmunni, Grete Have. Gréta litla var greinliega alveg fullkomnlega sátt…
Category: myndir
myndafærslur
á hvað skal horfa?
Stelpurnar eru afskaplega hrifnar af nýjum þáttum sem heita Cobra Kai og eru í raun sjálfstætt framhald af gömlu Karate Kid myndunum enda eru Daniel Larusso (upprunalegi karate kid) og Johnny Lawrence (vondi gæjinn) meðal aðal sögupersónanna í þáttunum. Við vorum að reyna að velja hvað ætti að horfa á og útkoman varð þessi
Ef ekki núna þá hvenær?
Í garðinum hjá Ástu frænku í Texas óx pekanhnetutré. Veit ekki hvort það er þar enn <3 Ásta kom iðulega heim með stóra ziplock poka fulla af kjarnhreinsuðum pekanhnetum og ég náði mér í smá skammt í frystinn hjá mömmu fyrir einhverju síðan. En eftir að Ásta frænka dó þá hef ég einhvernvegin varla týmt…
Gleðilega hátíð
Hjartastopp
Síðustu rúma vikuna hefur pabbi dvalið í góðu yfirlæti á Hjartadeild LSH á Hringbraut og verður þar eitthvað aðeins áfram.
mamma, getum við haft hræðilegan mat á hrekkjavökunni?
Ása Júlía spurði mig hvort við gætum ekki haft hræðilegan mat í kvöldmatinn fyrst það væri hrekkjavaka? mitt svar “Hvað segirðu um blóð…mör?”
Jarðaberjaplöntur í sumar
Ég er búin að vera að taka myndir öðru hvoru í sumar af jarðaberjaplöntunum mínum, þær komu svo ótrúlega flottar undan vetri. 9 maí 9. maí Þessar eru aldeilis að koma flottar undan vetri 🥰 30 maí Þær eru heldur betur að taka við sér í góða maí veðrinu. Verður áhugavert að sjá hvernig framvindan…
8 ár 🥂
8 ár frá þessum dásemdar degi <3 Time flies when you are having fun