jæja þá get ég loksins farið að senda inn myndir aftur 🙂 hinn frábæri Mundi er búinn að laga til eftir innrás hakkarana þannig að albúmin mín eru komin upp aftur, já og líka albúmin hennar Iðunnar og albúmin sem vinahópurinn minn er með 🙂 Takk elsku bestasti besti Mundi 🙂
Category: myndir
myndafærslur
Notaleg helgi
notaleg helgi er víst líðin.. fór upp í sumarbústað til Lilju, Ómars & Brynjars Óla á föstudaginn.. þar voru þegar mætt Kolla, Lilja & krakkarnir. Ágætis hópur saman komin þarna 🙂 Ég kom eiginlega beint í mat enda hafði ég skellt í grillbrauð áður en ég lagði af stað úr bænum til þess að vera…
fótbolti, myndir, kárahnjúkar
Ég heyrði aðeins í Leifi í gær.. eða ekkert AÐEINS drengurinn öskraði upp í eyrað á mér haldiði ekki að antisportistinn hafi verið á fótboltaleik.. og ekki nóg með það heldur var hann að lifa sig svona svakalega inn í leikinn :hmm: ekki honum líkt, ætli fjallaloftið sé að breyta honum svona svakalega? Leikurinn var…
myndafikt
sendi inn mynd á ljósmyndakeppnisvefinn áðan.. langaði að sjá hvernig krítík ég fengi… enn sem komið er er ég bara búin að fá eitt komment.. og þar er mér bent á að fikta í levels & curves í photoshop… kíkti aðeins á það, VÁ hvað myndin breytist við þetta!!! liggur við að þetta sé allt…
skrítin mynd
Við Leifur rákumst á voðafallega tisulóru þegar við vorum að labba heim úr bænum á föstudagsnóttina… Hún var alveg ólm í að láta knúsa sig og kjassa.. *atshjúh* lá við að ég vildi bara taka hana með heim og eiga hana, en ólin var á sínum stað þannig að hún átti vonandi gott heimili. Það…
Híhíhí
þeir sem þekkja Leif vita að hann og vinir hans spila dáldið spil sem heitir Axis and Allies, voða voða skemmtilegt spil *hóst* allavegana þeir sem þekkja hann vita líka að eitt af hans aðal áhugamálum er seinni heimstyrjöldin… bara gott og blessað… ekkert nema hollt og gott að hafa hobby 😉 Allavegana Óli fann…
labbitúr
Ég skrapp í göngutúr úti við Gróttu eftir vinnu í dag. Veðrið var svo fallegt 🙂 Sól, hlý gola og bara mmm yndislegt!!! Ef ég hefði ekki verið á rúntinum og stoppað á bílastæðinu við gróttu hefði ég alveg verið til í að labba lengra.. með Emilíönu Torrini í gangi á Ipodinum myndavélina tilbúna og…
Myndir
er búin að setja inn allar myndir helgarinnar 🙂 Akureyri finnst hér og Kárahnjúkar hér enjoy og endilega verið dugleg að kommenta 🙂