það er svo fallegur snjór hérna þessa dagana… sérstaklega úti í skógi, fórum í smá göngutúr um daginn og tókum slatta af snjómyndum.. m.a. myndina sem ég er aðeins búin að fikta í og setja í bannerinn 🙂 fiktið er reyndar eingöngu breyta henni í sepia svona svo hún passi við útlitið á síðunni (sepia…
Category: myndir
myndafærslur
hitt og þetta
Er búin að vera að nördast dáldið, Iðunn vinkona bjó til svo fína broskalla á sínum tíma, í stað þessara ljótu stóru gulu og við höfum ekki fengið þá til þess að virka í nýjustu útgáfunni af WP en haldiði ekki að við höfum komist í kringum það *múhahaha* 😀 sko er hann ekki fínn?…
halló?
jæja skuldar maður ekki smá færslu hérna.. jú ég held það 🙂 Við erum lítið búin að vera að gera af okkur en samt slatta 🙂 Leifur er aðallega búinn að vera að njóta þess alveg út í eitt að vera í fríi frá skólanum. En hann byrjar aftur í lok mánaðarins. Hann tók sig…
bara smá…
bara smá áður en ég hleyp út til þess að ná strætó svo ég geti hitt ma&pa á flugvellinum 🙂 Símadúddinn kom einhverntíma áðan því að þegar ég kom heim úr vinnunni þá var allt komið í lag *jeij* við erum semsagt komin í samband við umheiminn á ný 🙂 þ.e. með okkar eigin nettengingu…
Myndir
var að setja inn myndirnar síðan Sigurborg og Robbi voru hérna 🙂 er að vinna í myndum helgarinnar 🙂
um helgina..
ætlar þessi myndarlegi hópur að gera eitthvað sniðugt hérna í danaveldi 🙂 reyndar efast ég um að við verðum svona kappklædd enda er 17°c á mælinum úti en ekki gaddur eins og var á þessum tímapunkti . Allavegana þá skilst mér að þau skötuhjú séu um það bil að klára að gera sig reddy í…
ath
ég veit að myndasíðan er í einhverju böggi.. veit hinsvegar ekki hvað er að þannig að það þýðir lítið að spyrja mig.. er ekki að ná sambandi við hýsingaraðilann minn þannig að það er lítið við þessu að gera. þangað til þarf fólk bara að vera þolinmótt og geyma myndaskoðun í bili 😉 öppdeited: talaði…
tilkynningarskyldan
vorum að setja inn myndir frá því að foreldrar Leifs voru í heimsókn (loksins). segja má að þetta sé bland í poka frá okkur öllum.. enda voru allir með myndavélar 😉 Afraksturinn má sjá hérna