setti inn myndir um daginn í albúmið.. ísnálar – það hafa verið að myndast ísnálar á trjágreinar á nóttinni, ferlega flott að sjá. hjólatúr – við skötuhjúin fórum í smá hjólatúr um daginn og tókum nokkrar myndir 🙂
Category: myndir
myndafærslur
þreytulíusar
vá hvað við skötuhjúin erum eitthvað þreytt og dösuð… Tókum upp á því eftir vinnu hjá mér í dag að draga fram hjólin okkar þar sem mestallur snjórinn er farinn hérna og ekki frostrósir á jörðu. Tókum góðan hjólatúr niðrí Lyngby, fórum reyndar einhverjar krókaleiðir þar sem okkur langaði nákvæmlega ekkert að hjóla meðfram þessum…
*haha*
mér finnst þetta eitthvað svo ferlega asnalegt, fyndið og óraunverulegt!
helgin búin :(
jæja… það ætti að vera rétt að koma tilkynnning í “kallkerfinu” hjá Flugleiðarvélinni frá Kastrup um að hafið sé aðflug að Keflavík og svo framvegis.. jebb Iðipiði farin 🙁 Helgin er búin að líða óþarflega hratt og við svosem búin að gera ýmislegt… eins og að grandskoða H&M, eyða smá aur þar líka 😆 eins…
tilkynningarskyldan
jæja best að senda inn smá fréttaeitthvað af okkur turtildúfunum 😉 lífið lífið er svona við það að komast í fastar skorður eftir Kanarí 😉 skólinn að komast hægt og rólega í rétt horf og vinnan farin að gera mig alveg, já látum það bara nægja 😉 merkilegt hvað sumir eiga EKKI heima í yfirmannsstörfum….
nokkrar myndir
Leifur vill meina að hann sjái ekki almennilega hvort okkar hafi breyst meira..
loksins!!
já loksins er ég búin með þennan blessaða dúk minn.. eða því sem næst.. þarf að blikka mömmu þegar ég kem heim með að hjálpa mér að ganga frá endunum og svona þannig að hann líti sómasamlega út á fína sófaborðinu okkar í desember 🙂 Mig langar að sauma jólapóstpoka líka, svona fyrir allan þann…
dagurinn í myndum
jebbbbbbb ísvélin er mætt á heimilið *slef* kiwiís í vinnslu Dagný bakaði líka pönnslur.. Alvöru Íslenskar pönnukökur eins og fína pannan okkar segjir Leifi fannst þær amk góðar 🙂 Kiwi ísinn tilbúinn *smjatt* svoooo kláraði Dagný næstum því jóladúkinn sinn *jeij* bara eftir að sauma smá skugga þarna neðst fyrir neðan þetta bláa og ganga…