vá ég er að detta niður í þvílíka nostalgíu.. Kolla var að tala um það á blogginu sínu að hún væri að fara á skemmtun í Grandaskóla í tilefni 20 ára afmæli skólans. Ég stóðst ekki mátið og kíkti inn á síðu skólanns.. váaaaaaaaa ok ekki besta síða heims EN þeir eru búnir að búa…
Category: myndir
myndafærslur
rússíbani!
ég held að flottasta mynd ever frá páskatímabilinu 2006 sé þessi 😉 smellið á myndina til að fá stærra eintak Þessi mynd er tekin í Bakken þegar við skvísurnar fórum í Rússíbanann þar 🙂 þetta var bara brill ferð 🙂
útsaumur, útsaumsklár, myndir og eitthvað fleira
útsaumsraus ég tók síðasta sporið í stóru kisumyndinni sem ég fékk í jólagjöf seint í gærkveldi 🙂 þá er bara næsta skref að ákveða hvað skal gera við hana *Haha* reyndar er í pappírunum sem fylgdu með bæði leiðbeiningar fyrir innrömmun og líka hvernig maður á að búa til “simple cushion cover” ætli ég endi…
fjölgun?
hmm það mætti halda að við séum komin með fjölskyldu hérna.. why? jú við ættleiddum eitt stk rassálf um helgina og eitthvað fram í maí. Þannig að þessa dagna erum við þriggja manna familía *haha* að vísu þykist Rassálfurinn okkar eiga rúm einhverstaðar niðrí Köben og kýs að ferðast þangað á næturnar til þess að…
fyrir Sirrý
týnd?
við erum ekki týnd, bara lítið að gerast, lítið að frétta… eiginlega ekki baun í bala 🙂 Leifur að læra, ég að vinna.. basically ekkert meira 😀 stutt eftir af ævintýrinu okkar hérna í danaveldi.. bara rúmur mánuður þar til við komum heim.. allavegana ég ætla að fara að gera eitthvað annað.
myndauppfærsla
ég er búin að vera að bæta inn myndum uppfæra Gesta”bókina” setja inn myndir frá því að Sirrý & Ása voru í heimsókn myndir frá gærkveldinu, Einar, Davíð & Heiðar komu nefnilega í mat & póker göngutúr held ég sé engu að gleyma, ef svo er þá gluggiði bara í gegnum albúmin 😉
híhí
og í tilefni þess að ég er að fara að losa mig við hann þennan þá er hérna outfittið sem ég nota hérna í vinnunni í danaveldi 🙂 sem ég NB klára 14 maí!!! á reyndar einhverja 7 vinnudaga inni í fríi sem ég á að nota á bilinu 1 til 14 maí 😀 þannig…