Þó svo að í dag sé 3fallt stórafmæli hjá fólkinu mínu þá langar mig að óska henni Iðunni minni sérstaklega til hamingju með daginn 🙂 Þó að við séum ekki búnar að þekkjast það lengi þá er dáldið fyndið hvernig við höfum smollið saman oft á tíðum… enda eins og oft hefur verið sagt hálfgerðar…
Category: myndir
myndafærslur
gamlar myndir
stundum er ferlega gaman að fara í gegnum gamlar myndir… akkúrat af því tilefni setti ég upp skannan aftur *múhahah* skanna inn nokkrar skemmtilegar myndir 🙂 Smiðurinn Dagný Ásta að hjálpa til við Naglhreinsun í sumarbústað Starfsmannafélags SS sumarið 1983
nýjar myndir
loksins komnar nýjar myndir 🙂 ég nennti reyndar ekki að skrifa við Parísarmyndirnar núna – það kemur eitthvað inn fljótlega
myndir
úff púff… er búin að vera að fara í gegnum myndirnar sem teknar hafa verið síðustu daga.. nokkrar úr afmælinu hjá Evu Mjöll – bara fyndnar myndir af systkinunum 😉 veit ekki hvað er birtingarhæft á netinu af þeim samt 😛 slatti úr brúðkaupinu hjá Lilju & Ómari – set einhverjar á netið fljótlega 🙂…
mig langar….
að vera þarna…
26.08.06
Til hamingju með daginn Fannar & Rán :love:
skrítið
mér finnst ferlega skrítið að fylgjast með hvernig Lýsishúsið er að hverfa.. það er reyndar búið að taka furðulega langan tíma að rífa þetta blessaða hús en það er þó að gerast núna eftir að hafa staðið gluggalaust og ljótt í ca 2 mánuði. Ég veit samt ekki hvort ég sé neitt voðalega spennt yfir…
dísús kræstús
ég er nú ekki vön því að vera fordómafull gagnvart íslenskum útlendingum EN þegar fólk fer að rífa stólpakjaft og hótandi persónulegum lögsóknum fyrst að það getur ekki fengið tíma NÚNA hjá lækni þá er ég ekkert nema rasisti og viðurkenni það fúslega! Djöfulli getur fólk gert mig stundum reiða… NB að svona frekja er…