það er ekkert verið að segja manni frá þessu Sigurborg 😉 Þessi mynd birtist í fréttablaðinu 2.febrúar 2007
Category: myndir
myndafærslur
saumaklár
ég tók mig til og kláraði loksins að sauma litla teninginn í gær… var reyndar búin að sauma hann saman og alles um daginn en vantaði alltaf tróð þannig að hann var alltaf bara á borðinu og beið (ogbeiðobeið) þar til ég álpaðist til þess að verða mér út um tróð í gær 😉 hann…
handavinna
ég er búin að vera ferlega léleg með handavinnuna mína síðan við komum heim frá dk. ég var reyndar að klára að sauma snjókarlasett sem ég átti, saumaði einn mill hill snjókarl fyrir jólin 😉 svo gerði ég jú 4 stk af servéttuhringjum handa mútter í jólagjöf 😉 náði ekki að gera fleiri fyrir jólin…
Jólakveðja
Kæru ættingjar og vinir 🙂 Sendum ykkur öllum okkar bestu óskir um Gleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samverustundirnar á árinu sem er að líða. Vonum að þið hafið að sem allra best yfir hátíðarnar. Ykkar Dagný Ásta & Leifur
jólaskreyt!
jæja.. það er ágætt að eitthvað sé komið í smá jólajóla 😉 er reyndar að vinna í að laga hitt lookið svo það geti farið aftur upp eftir áramót 😉 fínt að hafa eitthvað svona á meðan 😀 annars er allt fínt að frétta héðan, fórum í heimsókn í Brekkuskóg á laugardaginn í bústað hjá…
myndir
Ég var að setja inn myndir frá því að við fórum með tengdó í sumarbústað fyrr í mánuðinum. Þetta eru reyndar aðalega myndir af frostlistaverkunum sem náttúran hafði skapað þarna í kring enda var á laugardagsmorguninn um -13°c 🙂 frekar mikið kalt!!! Myndirnar má finna hérna. Annars þá var ég að læsa gömlum myndum þannig…
Góð ráð…
Iðunn vinkona var að senda mér alveg brilliant brandara…
Kárahnjúkamyndir
Leifur var að senda mér myndir sem hann hefur verið að taka síðustu daga, smá munur á veðrinu á fjöllum og hér 😉 Gott skyggni á aðalstíflunni Aðalstíflan og Kárahnjúkurinn Gott skyggni ekki satt? úps Leifur fastur þarna einhverstaðar er grafa að vinna… Vinnubúðirnar, þarna er skrifstofan hans Leifs Hálsalónið