ég kíkti aðeins á myndir helgarinnar áðan 🙂 fullt af skemmtilegum momentum sem fest voru á minniskubb! filma er víst ekki rétta orðið lengur. Set þær etv inn á morgun 🙂 kemur í ljós en þessi var allavegana þarna með 🙂 En mikið svakalega var gott að sjá strákana mína – og móttökurnar sem ég…
Category: myndir
myndafærslur
Ossabær
síðustu tvær helgar höfum við farið í Ossabæ sem er staðsettur rétt fyrir utan Laugarvatn. Fyrri helgina nýttum við í að vera “ekki heima” í tilefni afmælis Leifs þar sem hann langaði ekkert voðalega til að halda eitthvað sérstaklega upp á afmælið sitt. Fengum góða gesti í heimsókn þangað samt í tilefni dagsins og áttum…
kláði
alveg er það greinilegt að sumarið er komið… ég má varla fara út úr húsi í stutterma bol eða í sund og þá fæ ég að kenna á því með tilheyrandi kláða :hmm: ekki spennandi! og ég virðist ekki meiga taka inn neitt af ofnæmislyfjunum mínum.. bara spreða mildison á svæðið í smá tíma og…
Dagsferð
Í gær skelltum við okkur í smá bíltúr ásamt Gunnari, Evu og Hrafni Inga 🙂 Förinni var heitið í fjöruna við Eyrarbakka – smá draumur sem Leifi hefur dreymt um síðan ég var ólétt af Oliver 🙂 Æskuminningar í algleymingi hjá honum og eflaust Gunnari líka. Þeir voru nefnilega vanir að fara í svona bíltúra…
Litli píanistinn :)
eitt af því skemmtilegra sem Oliver veit er að ráðast á píanóið hjá ömmu og afa í Álfheimum 🙂 Hann var því alveg í essinu sínu á páskadagskvöld þegar hann hélt stórtónleika fyrir okkur, hér er brot af því besta 🙂
breytist hratt…
Mér finnst það dálitið fyndið hversu miklu hraðar hlutirnir gerast núna heldur en fyrir 2 árum síðan 🙂 Þegar ég gekk með Oliver þá hefði ég vel getað falið bumbu fram að ca 25v (6 mánuð) en núna þá var eins og hún sprytti fram á ca 18viku ( rúml. 4mán) eða fyrir ca 3…
gamlar tölur
það er eitthvað við það að gramsa í gömlum dósum með tölum. Sumar tölurnar fengnar af flikum sem eru MUN eldri en ég sjálf. Ég fór semsagt í töluboxin hennar mömmu (sem í leynast fullt af tölum frá ömmu Þuru). Það er til ótrúlegt magn af flottum tölum 🙂 Ég ætlaði mér reyndar bara að…
útsaumsnæstumþvíklár
eða svona 96% klár þar sem það vantar punktinn yfir I-ið 🙂 Ég tók mig til um daginn og byrjaði að sauma út nýtt stykki sem ég var búin að vera að skoða í svolítinn tíma. Fann til svartan java og DMC liti (hvítan og silfraðan (E168)) og hófst handa 🙂 stykkið sjálft er búið…