Stelpurnar komu í heimsókn í fyrrakvöld og ætluðum við okkur að hafa það svolítið kósí og horfa á Dirty Dancing og jafnvel Ghost ef tími gæfist til en DD varð raunin, eigum Ghost bara inni 😉 Lilja er með svoddan snilldar tengingar í kvikmyndahús á höfuðborgarsvæðinu að hún reddaði okkur ekta bíópoppi til að maula…
Category: myndir
myndafærslur
má ég kynna
Dagnýju Ástu, Ásu og Sirrý… í réttri röð 😉 það vantar alveg Evu & Lilju inn í dæmið 😉
táslur
Skírn Ásu Júlíu
Daman var skírð um síðustu helgi og við fengum Gunnar til að vera “sérlegan hirðljósmyndara” :camera: *haha* 🙂 Setti eitthvað af myndunum úr skírninni og veislunni inn á Flickr síðuna okkar, smellið bara á myndina til að sjá myndirnar 😀
ótrúlegustu hlutir geta gerst…
Á meðan ég var ólétt tók ég upp á því að fara að prjóna… hef jú alveg prjónað húfur, trefla og e-ð svona smotterísdót í gegnum tíðina… Ég er ferlega ánægð með afraksturinn þótt ég segi sjálf frá 😛 prjónaði þessa ágætu peysu á Oliver sem er reyndar vel stór á hann enda uppskriftin á…
morgunblaðið í dag
Brúðkaup ♡ GunnEvu ♡
Loksins rann dagurinn upp 😉 Gunnar og Eva giftu sig sem sagt síðastliðinn laugardag þann 18.júlí. Athöfnin sjálf var í Lágafellskirkju og sá sr Hjörtur Magni um að gefa þau saman og Þorvaldur vinur þeirra úr MS sá um sönginn í kirkjunni. Falleg athöfn og glæsilegt par á ferðinni þarna 😀 Veislan var líka alveg…