Ég hef haft það fyrir reglu að taka saman hér á blogginu svona létt hvað hefur gengið á yfir árið hjá okkur 😀 Yfirleitt hefur bara verið skemmtilegt að lesa þetta yfir og svona. Þegar ég var að undirbúa annálinn í ár sá ég hversu margt hafði í raun og veru að gerst hjá okkur…
Category: myndir
myndafærslur
Oliver & Ása Júlía í myndatöku
Oliver & Ása Júlía Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Ég fór með Oliver og Ásu Júlíu í myndatöku um miðjan nóvember. Svaka leynimakk í gangi og í raun voru það bara foreldrar mínir + Sirrý vinkona sem vissu af þessu þar sem ég hafði hugsað mér að gefa Leifi afrakstur myndatökunnar í jólagjöf…
Jólakort 2009
prjónaföndur í jólagjöf
Ég ákvað í haust eftir að ég heyrði Lilju vinkonu tala um hversu hrifin Sóley Svana væri af Hello Kitty að prjóna húfu á þá litlu sem ég hafði rekist á inni á Ravelry vefnum. Oliver og Sóley Svana eru nefnilega “jólavinir” og gefa hvort öðru alltaf litlar jólagjafir 🙂 Þetta er frekar einföld húfa, hvít og svo…
noj, mér tókst það
Í vor var mér gefinn afleggjari af Nóvemberkaktusi í vinnunni… bjóst nú ekki alveg við því að mér tækist að halda honum á lífi enn einhvernvegin þá tókst mér að láta hann dafna og stækka þannig að e-ð gerði ég rétt 😉 Fyrir helgi sá ég svo nokkuð sem ég hafði enga trú á að…
Sumarbústaðarferð…
Við fórum í sumarbústað með systkinum Leifs og co um daginn… Áttum ferlega notalega helgi í Vaðnesi. Það var mikið hlegið, étið, spilað og prjónað og auðvitað kjaftað slatta líka 😉 Tobbi sýndi sína einstöku hæfileika í hamborgaragerð og sá til þess að allir voru við það að springa af ofáti eftir 1 eða tæplega…
prjóniprjón
prjóniprjón Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta ég skráði mig á námskeið hjá SFR sem heitir “Lærðu að prjóna lopapeysu” og fór í fyrsta tímann síðasta miðvikudag. Þetta er ágætis námskeið þar sem okkur eru kennd ýmis undirstöðuatriði og svo hvernig á að lesa úr uppskrift og svo auðvitað frágangur í lokin (hey ég…