Um daginn þegar við vorum að hjálpa til í garðinum við Birtingaholtið tók ég alveg fullt fullt af jarðarberjaplöntum upp sem voru búnar að dreifa sér annsi vel út í eitt beðið á kartöflugarðinum. Við mamma gáfum Svövu vinkonu úr ágústbarnahópnum nokkrar sem og Evu Huld úr ágústbarnahópnum en enn voru þónokkuð margar plöntur eftir….
Category: myndir
myndafærslur
Prjón: BSJ
BSJ eða Baby Surprice Jacket eftir Elizabeth Zimmerman er skondin lítil flík sem hægt er að prjóna í ýmsum stærðum og gerðum… allt eftir því hvaða garn er notað og hvaða prjónastærð. Minn BSJ er gerður úr gulu Nammi (sjá neðar í færslunni), afskaplega bjartur og fallegur gulur litur 🙂 Þetta er í fyrsta sinn…
klári klár
Ég er búin að vera alltof lengi að prjóna lopapeysu á sjálfa mig… og hún er ENN í vinnslu. Var reyndar búin með hana en var svo ósátt við munstrið að ég rakti hana upp! er langt komin með munstrið aftur – þarf bara að koma mér í að klára hana! Þessi peysa er svona…
föndur föndur föndur
ég datt í þá “grifju” í fyrra sumar að búa mér til nokkur prjónamerki úr vír og perlum. Svo var það fyrir stuttu að einhver prjónagúrúinn á Facebook spurði “aðdáendurna” hvort einhverjir hefðu búið til svona merki… ég asnast til þess að játa því og sýndi einhverjar myndir…. það varð til þess að ég fór…
Gengið upp að gosstöðvunum
Á þriðjudaginn s.l. gengum við (Leifur) Gunnar bróðir Fimmvörðuháls ásamt Hallvarði á Hnit, Arngrími vini Gunnars, Elíasi bróður Evu og Þóri Steinari frænda Dagnýjar. Við lögðum af stað frá Skógum uppúr kl. 11. Okkur leist ekkert allt of vel á hitastigið því það var skítkalt við Skóga. Veðrið var samt mjög fallegt og okkur hlýnaði fljótt…
afmæli Bjargar frænku
Við skelltum okkur í Ólafsvíkina síðasta laugardag. Björg frænka bauð í svaka veislu í tilefni 75 ára afmælisins síns 🙂 Það er alltaf jafn notaleg tilfinning að keyra inn í litla bæjinn… samt alltaf jafn skrítin tilfinning hversu ört þeim fer fækkandi sem maður þekkir þarna 😉 Þetta mun hafa verið fyrsta Ólafsvíkurferð / Snæfellsnessferð Ásu…
Rauði Bangsi
Við Oliver kíktum aðeins í RL seinnipartinn í gær. Tilgangur ferðarinnar var að láta gorminn velja sér garn… garn fyrir tæplega 3 ára gutta? já.. ég sá um daginn á bloggnum hennar Lindu svo yndislega sætan litinn bangsa sem mig langaði að prufa að gera og viti menn… hann var svo yndislega einfaldur 🙂 Oliver…
Góða mamma
tekið úr fréttablaðinu 26.febrúar 2010