Ætlar greinilega alltaf að vera svolítið annasamur hjá okkur turtildúfunum… Það er bara eitthvað svo margt sem raðast á þennan dag, eins og ég dag þá t.d.: Fór ég (reyndar bara ein) á handverksmarkað Ljóssins sem er alltaf fyrsta í aðventu 🙂 Mætti fjölskyldan í aðventuboð hjá vinnufélaga Leifs Skelltum við okkur niður á Austurvöll…
Category: myndir
myndafærslur
Jólakonfekt part I
16.11.2010 Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Léleg mynd but so what! Við byrjuðum að föndra við jólakonfektið í gær… alltaf jafn snyrtilegt verk en samt gaman – það er líka svo gaman að geta sagt að við höfum föndrað þetta 🙂 Ætlum að gera eitthvað smá meira.. ég er búin að vera að…
Bíó: Takers
Við skötuhjúin smelltum okkur í bíó í fyrrakvöld. Ekkert merkilegt svosem en við vorum víst búin að ákveða að sjá þessa mynd á meðan hún hét enn “Bone deep“. Við semsagt hittum svo á þegar við vorum í LA að ganga inn í tökur á mynd og þá hét hún semsagt Bone Deep og átti…
myndir
ég er búin að vera að “dæla inn” myndum inn á Flickr síðuna okkar… nokkrar nýjar aukalega inn í júlí, fullt fullt í ágúst 🙂 þær eru flestar undir Ágúst ’10 albúminu en svo er ég líka búin að “brjóta” það aðeins niður og setja í smáalbúm Fiskidagurinn mikli á Dalvík Bangsakakan “in the making”…
sérstakt…
eins girnilegt og þetta er… þá er þetta ekkert svakalega girnilegt eftir smá snúning í blandaranum… En er samt ofsalega gott *nammi* hlakka til morgunsins 🙂
Svona sunnudags…
Það er eitthvað við það að baka pönnslur í kaffitímanum sem mér finnst ferlega sunnudags! ég er ekki alin upp við það að þær séu gerðar á neinum sérstökum tíma samt þannig að þetta er ekki eitthvað svona æskutengt. Svo skemmdi það svo innilega ekki að eiga splunku nýtt krækiberjahlaup upp í skáp, já og…
Sumarbústaðarferð
Við skelltum okkur í sumarbústað í síðustu viku ásamt tengdó í Svignaskarð. Reyndar mættu þau á föstudeginum og við á laugardeginum 🙂 Einnig voru Gunnar & Eva, Hrafn Ingi og Sigurborg & Tobbi á staðnum að einhverju leiti yfir helgina. Þessi tími var vel nýttur enda mikið borðað, spjallað, hlegið og krækiberjalyngin í kringum bústaðin voru…
tilhlakk!
ég og Eva vinkona erum búnar að setja saman smá skema fyrir æskuvinkonurnar næsta laugardag… hlakka ekkert smá til!! Sendum póst í gærkvöldi á stelpurnar og þær eru eitt ❓ smá púki í mér að segja ekki boffs en það er líka bara gaman 🙂 hlakka svooo endalaust til laugardagsins að það er ekki fyndið…