Category: myndir
myndafærslur
Sumarbústaður í Húsafelli
Sumarbústaður í Húsafelli mars 2011 Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Við fjölskyldan skelltum okkur í sumarbústað í Húsafelli um síðustu helgi. Ferlega notalegt að stinga aðeins af úr bænum og klippa á umhverfið. Við fengum fínan bústað á vegum SFR og eiginlega má segja að þetta sé einn sá fínasti sem ég hef…
tómataplönturnar okkar Olivers
tómataplönturnar okkar Olivers Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Við mæðginin settum niður nokkur fræ eftir kryddjurtanámskeiðið… aðalega til að sjá hvort við gætum ekki komið upp nokkrum tómatplöntum (jájá ég veit, ég borða ekki tómata og Oliver er takmarkað hrifinn af þeim EN fæst etv til að borða þá frekar ef hann ræktar…
Bolludagur 2011
Bolludagur 2011 Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Auðvitað var bolludagurinn haldinn “hátíðlegur” í H14 🙂 Oliver kom heim allur útataður í glassúri eftir bollurnar í kaffitímanum á Ólátagarði en það stoppaði hann auðvitað ekki og fékk hann sér eina eða tvær í forrétt 🙂 Ásu fannst þetta auðvitað líka svolítið spennandi EN var…
betra seint en aldrei…
það er BARA búið að standa til frá því að við fluttum inn að troða síliconi á milli viftunnar og “háfsins” eða what ever þetta er kallað 🙂 og LOKSINS, LOKSINS kláruðum við að gera það núna í byrjun vikunnar… tók bara hvað… 3 og 1/2 ár?
Kláraæði…
ég tók upp á því nýlega að taka “kláraæði”. Var eitthvað að gramsa í útsaumsdótinu mínu þar sem ýmsislegt leynist og fann þar 1 stykki sem ég skil ekki alveg hversvegna ég var ekki búin að klára.. bara örfá spor eftir! jú og að kaupa nokkur “charms” sem ég skellti mér reyndar í í dag…
Sykurmassanámskeið
Ég fór á námskeið í sykurmassagerð & föndri í gærkvöldi með nokkrum vinkonum mínum (Sara + mágkona, Svava, Krúsa,Ingibjörg). Þetta kom aðeins á óvart en var bara skemmtilegt 🙂 allstaðar sem ég hafði lesið um þennan blessaða massa/fondant var talað um að maður ætti að nota ákveðnategund af feiti (palminfeiti) sem er ekkert annað en…
Annáll
Betra seint en aldrei!!