Við hittumst öll stórfamilían hans Leifs heima hjá Guðrúnu og Viðari í F14 þann 10.des. Laufabrauð var skorið, smákökur borðaðar og þegar síðasta kakan hafði verið steikt var hafist handa við að hrissta fram úr annarri þetta líka fína samskots jólahlaðborð. Krakkarnir vildu bæði endilega prufa að skera út, Oliver sýndi meistara takta á meðan…
Category: myndir
myndafærslur
1.12.2011
Jólaskreytinganámskeið…
Ég skellti mér á jólaskreytinganámskeið hjá SFR fyrr í vikunni… vissi reyndar ekki fyrr en bara sama dag að Brynja og Ása í vinnunni höfðu skráð sig líka. Bara gaman 🙂 Við gátum valið á milli 2 tegunda af skreytingum. önnur var fyrir kerti en hin fyrir seríur. Ég valdi mér að gera kertaskreytingu en…
gjafapokar
gjafapokar, a photo by Leifur & Dagný Ásta on Flickr. Ég skellti mér á námskeið hjá skrappoggaman.is í gjafapokagerð. Þetta var lítið námskeið og vorum við bara 3 á því en pláss fyrir 4 per námskeið. Ætlaði að fara með Evu Huld ágústmömmu en hún datt út á síðustu stundu en ég ákvað að skella…
einhverskonarpizza
Ég fékk vinkonurnar í heimsókn í gær og var bara í ruglinu í hádeginu með hvað ég ætti að bjóða þeim upp á… datt inn á Pinterest síðuna og skoðaði “matar” dálkinn þar… OMG hugmyndasúpa í gangi þar… Ég allavegana datt þar inn á það sem kallað var “fruit pizza” sem er í raun (tja…
bakstur
Okkur krökkunum finnst voða gaman að baka og eru þau dugleg að hjálpa til við allt heila klabbið. Mesta fjörið er samt auðvitað að fá að skreyta og þá sérstaklega ef við gerum cupcakes, verst að við erum ekki eins dugleg að borða afraksturinn og dreg ég því frekar úr bakstri heldur en hitt ennnnnnnn…
Landmannalaugar
Fjölskyldan fór ásamt hressum og skemmtilegum starfsmönnum Hnit & Samsýnar í Landmannalaugar um helgina. Mikið ævintýri að fara svona ferð með rútu – amk að mati krakkanna 🙂 Haldið var af stað á föstudag frá Miðbæ strax eftir vinnu kl 16 og komum við í hús svona um kl 20 í svona líka grenjandi rigningu…
pipar…
cayenne ávextir byrjaðir að vaxa *jeij* a photo by Leifur & Dagný Ásta on Flickr. ég veit að við erum svolítið gjörn á að hafa matinn okkar sterkann ennn hvernig verður þetta ef öll blómstrin í glugganum bera ávöxt *jæks* Þetta er semsagt mynd af 3/4 af þeim sem eru komnir almennilega af stað :-p…