Category: myndir
myndafærslur
PAD Where I stand
Ég er búin að kaupa Bleiku slaufuna en þú????
Á hverju ári er október titlaður “bleiki” mánuðurinn og þessar sniðugu nælur seldar. Ég á þær flestar, ekki allar en flestar. Þær eru misfallegar vissulega en í ár er hún einstaklega falleg 🙂 (og þetta kemur frá þeirri sem alla jafna er ekki hrifin af skartinu frá listamanninum). Hvet alla til að fara strax…
þoka í morgunsárið…
tók þessar á símann minn á leiðinni í vinnuna í morgun… stundum frekar flott hvernig náttúran lætur umhverfið birtast okkur
Erum komin með brúðkaupsmyndirnar
Sundgarpurinn
Oliver er byrjaður á öðru sundnámskeiði hjá Sundskóla KR. Eftir fyrsta tímann var hann ekkert alltof ánægður – ástæðan var frekar einföld.. hann lærði sko EKKERT nýtt. Hann hefur ekki kvartað aftur enda nóg af nýju í gangi í þeim tímum sem hafa verið eftir það.
muffins í kvöldmatinn??
Ég keypti mér “Múffu”bókina hennar Nönnu um daginn… margt girnilegt þar og fullt af því sem ég myndi kjósa að kalla súpu”brauð” eða pasta”brauð” sem er talað um að séu “kvöldverðarmúffur”. Með lítinn lasarus heimavið og lítinn möguleika á búðarferð til að ná i eitthvað ætilegt ákvað ég að prufa að gera pylsumúffur í kvöldmatinn……
Heimsókn á hálsinn
Tók smá skyndiákvörðun í hádeginu… Við Oliver spjölluðum aðeins við Leif og ákveðið var að ég og krakkarnir myndum skella okkur austur þar sem Leifur var að fara á kvöldvakt og þyrfti þ.a.l. ekki að stelast til að eyða smá tíma með okkur. Við vorum reyndar óvenjulengi að keyra Skeiðarnar… afhverju? jú það voru mörg…