Kristín hjúkka í vinnunni ákvað að smala öllum stelpunum í smá húllum hæ, mat og tónleika. Hittumst heima hjá henni í gærkvöldi í smá fordrykk og léttar veitingar. Þaðan var haldið yfir á Café Rósinberg þar sem við borðuðum og fengum svo hina hressu en ljótu Hálfvita til að skemmta okkur eftir matinn 🙂Þetta var…
Category: myndir
myndafærslur
Handavinna: húfur og hálskragar
Oliver vantaði húfu nýlega þannig að ég gróf upp garn sem ég átti til (Abuelita Yarns Merino Worsted) og úr varð þessi fína húfa sem reyndar kallaði fljótlega á að fá eitthvað með sér til að hafa um hálsinn. Mamma hafði prjónað á Oliver, þegar hann var lítill, kraga úr Dale baby ull sem mér líkaði…
Handavinna: Growing Leaves Cowl
Ég átti afgang af Cascade Yarns Heritage Silk garninu sem ég notaði í uglupeysur á Ásu Júlíu og Ingibjörgu sem mig langaði að klára… úr varð þessi kragi sem er afskaplega hlýr og þægilegur. Skemmtilegt munstur sem ég gæti alveg hugsað mér að nota aftur í eitthvað annað… gæti reyndar líka alveg hugsað mér að gera…
Hekl: fjólublá Kría
Hún Tinna sem gaf út Þóra – Heklbók í fyrra tók sig til nýlega og bjó til albúm á facebook þar sem hún safnaði saman fullt af myndum sem henni höfðu verið sendar af flíkum/hlutum sem heklað hafði verið eftir uppskriftum úr bókinni hennar. Eitt albúmið er með fullt af myndum af “´Kríum” sem er…
Ossabær
Við eyddum helginni í Ossabæ, bara notalegt að kúra inni í þessum gamla bústað og hlusta á Kára blása og rífa í eins og hann gat. Það var spilað, lesið, skrifað, prjónað, spjallað, kíkt aðeins á sjónvarpið og góður matur borðaður. Á sunnudeginum var veðrið gengið niður og þetta líka fallega veður komið í staðinn,…