Oliver tók þátt í helgileik í leikskólanum í morgun – ekkert smá flott hjá þeim litlu snillingunum!! þau sungu 4 lög og léku svo söguna um fæðingu Jesú 🙂 Oliver fékk hlutverk vitringsins sem gaf Jesúbarninu reykelsi en Valur Kári fór með hlutverk vitringsins sem gaf Jesúbarninu Gull. Oliver sagði mér eftir sýninguna að hann…
Category: myndir
myndafærslur
Jólast…. á aðventunni partur #1
nýting…
Ég var eitthvað að vesenast um daginn hvað ég ætti að gera með allar krukkurnar sem voru heima eftir brúðkaupið. Jú slatti er með heklað utanum og ég tími nú ekki alveg að láta það frá mér… aukþess sem Eva Hlín og mamma eiga nú nokkrar þeirra 🙂 Á endanum datt mér í hug að…
leyni jólasveinn
Spennandi!! Ég tók þátt í smá leynijólasveinaleik í gegnum Fat Mum Slim í gegnum Facebook 🙂 sendi minn pakka af stað í gær alla leið til Ástralíu! smá spotti sem hann mun ferðast 🙂 Vonandi mun viðkomandi líka pakkinn en ég sendi líka smá ísl. nammi. Var reyndar með hellings valkvíða hvernig nammi ég ætti…
LOKSINS!
hættum við að þurfa að pæla í því hvar kraninn er staðsettur þegar við erum búin að nota vatnið í eldhúsinu *haha* lukum því af að skella nýjum blöndunartækjum í eldhúsið í hádeginu og ég er ekkert smá sátt við að sleppa við þessar fyrrnefndu pælingar þar sem þessi dropastemning var ekki alveg að gera…
piparkökuhús in the making…
að vísu þá tók ég nú ekki myndir af öllu ferlinu á símann en þær eru í stórumyndavélinni 🙂 koma inn á fotki-ið við tækifæri. Ég útbjó deigið daginn áður… uppskrift frá tengdó af Mors brune kager sem Leifur tók með sér í búið… Krakkarnir hjálpuðu okkur að skera út úr deiginu og voru margar…
jólasveinarnir hans pabba
Jólaföndur, það má: -)
Við tókum smá föndustund áðan 🙂 krakkarnir fengu að velja sér svona kassa í A4 með “tilbúnu” föndri og svo hjálpuðumst við að að setja saman þessa krúttlegu litlu kalla. Oliver sá um þennan með bláa trefilinn, Ása Júlía þann appelsínugula og ég var með þennan rauða. Krakkarnir koma stöðugt meira á óvart með hversu…