Undirbúningur og flutningarnir sjálfir í símamyndum… Kassar hér og kassar þar… kassar allstaðar Oliver passaði upp á að við pökkuðum ekki dótinu hans of snemma niður… Krakkarnir kvörtuðu sáran undan því að myndirnar af fjölskylduveggnum væru farnar… Ein af síðustu “kassaferðunum” í K48 … nóg af dóti og drasli komið í bílskúrinn á sunnudeginum (03.03.13) Oliver…
Category: myndir
myndafærslur
Dásamlegt útsýni út um gluggann á svalahurðinni..
Ég og krakkarnir erum heima núna eftir hádegið í þessu dásemdar veðri innanum kassa og annað dót tilbúið til flutnings. Leiðindarveður að setja strik í reikninginn þannig að Föstudagur til frægðar? og K48 bara í blússandi lukku í framhaldi af því ? Planið var nefnilega að flytja í dag. Ég er búin að vera að…
6 mánuðir liðnir frá einum af bestu dögum lífs míns :-)
Ekki leiðinlegt að fá svona í morgunsárið…
Brownie in a mug…
Ég hef séð annsi annsi margar uppskriftir á netinu af brownies sem bakaðar eru í bollum í örbylgjunni… sjaldnast eitthvað sem ég gæti trúað að sé gott. Í dag hinsvegar er ég í hálfgerðri fýlu, er handónýt, raddlaus og alein heima þar sem kallinn er í X-D rugli og krakkarnir fóru í afmæli sem ég…
sumir dagar eru bara svona….
Öskudagur
við sendum litla senoritu og lítill lögreglumann í leikskólann í morgun… þau voru bæði alsæl og spennt yfir öskudagsballi og pylsupartýi sem eru á dagskránni í leikskólanum. Einnig skilst mér að skólahópur hafi útbúið “tunnu” til að hægt sé að slá köttinn úr tunninni í salnum. Hlakka til að taka á móti þeim seinnipartinn 🙂
Bollabollabolla
Við tókum smá forskot á bolludaginn í dag 🙂 Persónulega þá finnst mér lítið varið í þessar hefðbundnu bakarísbollur… reyndar þá vil ég bara smjör og ost á nýbakaðar gerbollur. Þessvegna baka ég bara einfalda uppskrift af vatnsdeigsbollum og njótum við þess 🙂 Ég fékk uppskrift frá mömmu fyrir mörgum árum sem ég nota alltaf……