Sumarið eftir 8 bekk vorum við æskuvinkonurnar í unglingavinnunni svona eins og allir gerðu á þeim tíma. Ég og Eva Hlín vorum pretty much alltaf saman í vinnunni sem og utan hennar. Þetta sumar kynntumst við henni Ásu LBG en hún var ný í hverfinu. Það er frekar skrítin tilhugsun að það séu komin 20!…
Category: myndir
myndafærslur
Á yndislegustu afmælismömmuna :)
Kveðja frá Austurborg
græntgums
ávanabindandi matur… fyndið hvernig maður getur borðað sumt þar til það er bara búið… Ég á uppskrift að “gumsi” sem henntar afskaplega vel til að hafa með ristuðu brauði eða baguette brauði, mér finnst það hrikalega gott. Sumt er bara gott… alveg sama hvernig á það er litið 🙂 Á miðvikudag er búið að boða…
Kryddjurtirnar loksins komar út :-)
Fyrsti blómvöndur sumarsins ;-)
Gilitrutt með leikhópnum Lotta
Ég og krakkarnir skelltum okkur í leik”hús” seinnipartinn í dag… fórum á frumsýninguna hjá Leikhópnum Lotta á Gilitrutt. Leifi vantaði smá “næði” þar sem hann er á kafi í að smíða nýju hillurnar í stofuna hjá okkur (ekkert lítið sem ég hlakka til þegar þær verða tilbúnar!!) Við skemmtum okkur alveg konunglega og keyptum auðvitað…
Skinkuhorn :-)
Oliver var búinn að biðja mig að baka eitthvað um helgina… eftir smá vangaveltur þá ákváðum við að Skinkuhorn myndu það vera. Ég var búin að sjá girnilega uppskrift fljótandi um á netinu og ákvað að prufa hana… útkoman varð þvílíkt girnileg og góð. Ég kaus að blanda saman skinkubitum og ca 1+1/2 dalli af…